Mannfjöldinn og nýbyggingar

Náttúruleg mannfjölgun (fæðingar umfram dauðsföll) á Íslandi er u.þ.b. 3000 manns á ari. 3000 manns þurfa u.þ.b. 1000-1500 íbúir á ári. Ef byggingaraðilar eru að smíða um 5000 íbúðir á ári, eins og hefur verið síðustu 2-3 árin er ekkert að furða að þeir eru að lenda í vandræði núna. Uppsagnir og gjaldþrot. Hugsa menn ekkert fram í tímann og spá í þörfina. Nei þeir bara byggja. Það eru ekki til endalausir peningar til að byggja!!

Ég vorkenni þessum byggingaraðilar ekki neitt. Það þýðir heldur ekkert að flytja inn Pólverja í þúsundatali bara til að byggja íbúðir. Menn verða að bera ábyrgð á gerðum sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Sæll Guðjón

Ég var að koma úr göngutúr hér í Reykjanesbæ og hvert sem litið var er verið að byggja eða nýbúið að byggja.

Hvað var þetta fólk að hugsa og það er ekki svo langt síðan að hundruð - reyndar ekki þúsundir - íbúða voru mánuðum ef ekki árum saman óseldar í Grafarholtinu í Reykjavík.

Ég vil allavega ekki að mínir peningar verði notaðir til að hjálpa verktökum, þeir verða líkt og þú réttilega segir að tak ábyrgð á gjörðum sínum.

Kveðja,

Guðbjörn Guðbjörnsson, 14.6.2008 kl. 17:45

2 identicon

Sæll Guðbjörn,

sammála þér. Það  á líka að láta bankanna bera ábyrgð á gjörðum sínum. Þeir hafa grætt 70-80 milljörðum á ári síðustu árin. Hvar eru þeir peningar? Þeir hljóta að geta notað þá til að leysa vandann sinn núna.

kveðja,

Guðjón Ó. (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband