Sparaðu a.m.k. 10%

Hvernig er hægt að spara bensín (og olíu)?

Hér eru nokkur góð ráð.

Í fyrsta lagi má á að hafa réttan loftþrýsting í hjólbörðunum. Það má spara 5% og jafnvel 10% er loftþrýstingurinn er rétt stilltur.

Í öðru lagi minnkar eldsneytið eyðslan ef ekið er á 90km hraða út á landi í stað 90km+ (sem er reyndar ólöglegt). Í olíukreppunni 1973 minnkuðu Bandaríkjamenn hraðann á hraðbrautunum úr 70 mílum niður í 55 mílur (um 110km niður í 90km) til að spara eldsneyti. Bensín eyðslan minnkaði um 15%  og að auki fækkaði dauða- og alvaralegum umferðarslysum um helming, sem er líka mjög mikill sparnaður fyrir samfélagið.

Það má halda áfram og benda fólki á að ganga eða hjóla styttri vegalegndir eða taka strætó, ef maður þarf ekki að skipta um vagn!


mbl.is Bensínhækkanir hafa áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 24736

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband