Ronaldo búinn að vera.

SAF veit hvað hann er að gera. Ronaldo er búinn með bestu árin sín.
mbl.is 700.000 á tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var óákveðinn en kýs O

Eins og margir aðrir hefur verið um vont að velja varðandi kosningarnar. Fjórflokkarnir hafa logið að og platað okkur í 60 ár og tími til komið að rassskella þá alla með tölu. Ég hef því ákveðið að kjósa Borgarahreyfinguna en þó aðallega til að mótmæla, því samkvæmt síðustu könnunum mun ákvæðið mitt þar ekki ónýtast og vonanadi fær hreyfingin nógu marga á þing til að hafa áhrif????


mbl.is O-listi fengi fjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ósannindi

Þetta er allt lygi. Það eru kosningar framundan og stjórnmálamennirnir eru allir að ljúgja að okkur
mbl.is Eignir Kaupþings duga fyrir Edge
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engin endurnýjun

Þetta er sama liðið sem tók þátt í að setja landið á hausinn og leyfa ræningjum að fara í útrás. Það er ekki hægt að kjósa þetta fólk aftur. Verst að sama á við um hina flokkanna líka


mbl.is D-listar í Reykjavík birtir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég hef líka áhuga! En

ég er hvorki flokksbundinn VG eða Samtryggingunni og fá því ekki neitt!! Það verður fróðlegt að sjá hverjir fá öll þessi "ríkisfyrirtæki" sem ríkið er að taka til sín. Best að ganga í VG og Samtrygginguna.
mbl.is Tíu áhugasamir um eignir SPRON
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sá hana 15.mars

Þetta er ekki ný frétt. Ég sá nokkrar á brúnni við Hólmsá um síðustu helgi.


mbl.is Lóan er komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanhæf ríkisstjórn

Ríkisstjórnin hefur tíma til að banna súludans en hefur ekki tíma til að semja lög um að afnema bankaleynd. Hún ætlar að bíða eftir að ný ríkisstjórn taki við, sem þýðir í haust. Gjörsamlega vanhæf ríkisstjórn. Hún ætlar að láta bankaræningja steypa endanlega yfir þjófnaðinn. Hvort er mikilvægara, að ná ræningjunum eða banna súludans????
mbl.is Ísland ríður á vaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hneyksli

Hvernig er hægt að kjósa mann í efsta sæti sem bar ábyrgð (ásamt öðrum) á bankahruninu? Er fólk með algjört gullfiskaminni? Ég hélt að við ætluðum að fá nýtt heiðarlegt, vinnusamt fólk inn á þing. A.m.k. var talað þannig í haust!


mbl.is Afsögnin skipti miklu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hef aldrei kosið VG! Enn!

Enn ef þeir lofa að þessi orð Atla verði í forgangi ef þeir komast í næstu ríkisstjórn eða enn betur afgreiða þetta núna mun ég í fyrsta sinn á ævinni kjósa til vinstri.

 

GuðjónÓ. Hægri-grænn hingað til 


mbl.is Útrásarvíkingana á válista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 24720

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband