14.6.2009 | 22:02
Svavar Gestsson
Þegar Svavar var menntamálaráðherra fyrir rúmlega 20 árum lét hann gera við Þjóðleikhúsið fyrir kr.800miljónir. Það þótti há tala þá og endurbæturnar áttu að duga mjög lengi a.m.k lengur en 20 ár. Hafa blaðamenn algjört gullfiska minni. Eða voru þeir ekki fæddir þegar endurbæturnar áttu sér stað!!
Þjóðleikhúsinu ekki lokað í tvö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðjón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgum við skattþegar ekki c.a. 8000 kr með hverjum miða, eg held að það sé nú í lagi að loka því í 2 til 3 ár!!
Guðjón (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.