Vanhæf ríkisstjórn

Ríkisstjórnin hefur tíma til að banna súludans en hefur ekki tíma til að semja lög um að afnema bankaleynd. Hún ætlar að bíða eftir að ný ríkisstjórn taki við, sem þýðir í haust. Gjörsamlega vanhæf ríkisstjórn. Hún ætlar að láta bankaræningja steypa endanlega yfir þjófnaðinn. Hvort er mikilvægara, að ná ræningjunum eða banna súludans????
mbl.is Ísland ríður á vaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Peningar þínir, líf þitt og eignir skifta engu máli.  Það eina sem skiftir máli er hvort þú færð að horfa á berar dömur dansa á sviði.  Allt annað er aukaatriði.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.3.2009 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband