3.6.2008 | 17:13
Villimennska
Einkennisdýr Norður-heimskautsins er Ísbjörninn. Það er ekki nóg með að gróðurhúsaáhrifin séu að eyðileggja heimskynni hans, heldur þurfum við að drepa að óþörfu máttlaust dýr sem fyrir slysni villtist hingað til lands og tökum þar af leiðandi þátt í útrýmingu hans. Betra hefði verið að gefum honum smá selskjöt og koma honum síðan út á ísinn aftur. Hann er hvort sem er hræddur við manninn og vill bara komast aftur heim til sín.
Einmana og villtur hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðjón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammála þér... Það þýðir lítið að láta lögregluna taka ákvörðun um svona.. Sérstaklega í Skagafirðinum.. Þeir sjá bara byssuna sína út í eitt og vilja fara drepa eitthvað.. Eins og sjá mátti á myndinni.. 10 manns í kringum Björninn með sýn drápstól. Skamm á þetta pakk...
Þröstur Halldórsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.