28.5.2008 | 19:20
Hissa
Árið 2002 þegar framkvæmdirnar hófust fyrir austan spáðu allir helstu efnahagssérfræðingar landsins að þegar framkvæmdirnar væru búnar myndi krónan veikjast, verðbólga aukast, atvinnuleysi aukast og fleira í þessum dúr. Núna virðist samdráttarskeiðið sem við erum að sigla inn koma öllum í opna skjöldu. Eru menn svona fljótir að gleyma hvað var sagt fyrir 5-6 árum? Af hverju gerði fólk ekki neina ráðstafanir t.d. minnka einkaneyslu, lækka laun bankastjóranna og fl. Núna virðist allir vera hissa!
![]() |
Glitnir: gengishækkun í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðjón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24886
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.