26.5.2008 | 11:47
kr.555 í kr.870
Ég keypti teygjubindi fyrir strákinn minn fyrir mánuði (lok apríl) í Árbæjarapóteki fyrir kr.555. Nú um helgina keypti ég aftur alveg eins teygjubindi fyrir hann. Pakkinn var nákvæmlega eins. Þá kostaði pakkinn kr. 870. Ekki skrítið miðað við verðbólguna síðustu daga. En það sem var fróðlegt er að báðir pakkarnir eru úr sömu sendingu. því framleiðslu númer og síðasti sölumánuður er eins. Einhver er að mata krókinn og nota aðstæðurnar.
Mesta verðbólga í tæp 18 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðjón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú fær Árbæjarapótek mínus í kladdann. Ekki spurning að ég beini ekki mínum viðskiptum þangað. Það er eina leiðin sem við getum gert.
Ólafur Guðmundsson, 26.5.2008 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.