Náttúruhamfarir í Heiðmörk

Hvernig má það vera að skógræktasvæði Reykvíkinga í Heiðmörk er rústað af Kópavogsbæ. Þetta er áratuga skógræktarstarf og vinna barna sem er eyðilagt og enginn gerir neitt. Það að láta þá sem bera ábyrgð á þessum náttúruhamförum vinna með handafli (skólfum) við að lagfæra þetta strax. Ef þeir gera það ekki á að vera a.m.k milljón króna sekt á dag. Þetta er eina leiðin til að láta villimenn bera ábyrgð á verkum sínum og ganga um landið með virðingu.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gapripill (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 05:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband