10.2.2007 | 20:25
Náttúruhamfarir í Heiðmörk
Hvernig má það vera að skógræktasvæði Reykvíkinga í Heiðmörk er rústað af Kópavogsbæ. Þetta er áratuga skógræktarstarf og vinna barna sem er eyðilagt og enginn gerir neitt. Það að láta þá sem bera ábyrgð á þessum náttúruhamförum vinna með handafli (skólfum) við að lagfæra þetta strax. Ef þeir gera það ekki á að vera a.m.k milljón króna sekt á dag. Þetta er eina leiðin til að láta villimenn bera ábyrgð á verkum sínum og ganga um landið með virðingu.
Um bloggið
Guðjón
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skógræktarfélagið undirbýr lögsókn (Fréttablaðið, 18/2 2007)
Gapripill (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.