Ekki bara á Reykjanesi

Glitskýið sem sagt er frá hér til hliðar sást mjög vel í Reykjavík bæði í ljósaskiptunum morgun og svo aftur í kvöld. Þau voru talsvert stærri en á þessari mynd. Skrítið að engin skyldi segja frá þessu á höfuðborgarsvæðinu.
mbl.is Glitský yfir Reykjanesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég sá þetta vel úr Árbæ í Reykjavík seinni partinn. Svona glitský myndast undantekningalaust þegar búið er að vera mikið af flugvélum að dreifa einhverjum efnum í andrúmsloftið sem virðast stuðla að skýjamyndun. Undanfarna daga hefur verið óvenju mikið um slíka flugumferð og þetta kom mér því alls ekkert á óvart.

Það sem ég hefði hinsvegar áhuga á að vita er hver sé tilgangurinn, hvort það sé verið að reyna að hafa áhrif á veðurfar, eða hvort einhverjir vilji jafnvel byrgja mönnum sýn frá jörðu niðri til að fela eitthvað sem á sér stað skýjum ofar? Svarið veit ég ekki, aðeins það að slíkt getur aðeins verið á færi hernaðaryfirvalda.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.1.2011 kl. 21:20

2 identicon

Hahaha, þú ert skemmtilega paranojd. Kannski þetta sé verk hjálpræðishersins (eini herinn á Íslandi). Nema Guð hafi verið á klósettinu þarna fyrir ofan og ekki viljað að þú sæjir í rassinn á honum.

H (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 03:00

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Athyglisvert að vera kenndur við vænisýki af einhverjum sem er í afneitun við raunveruleikann og þorir ekki að koma fram undir nafni... (hver er það sem er paranojd?)

Guðmundur Ásgeirsson, 8.1.2011 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband