Útrýmum lúpínunni

IMG_5024

Á hverju sumri koma upp deilur um lúpínuna, þegar hún er í fullum blóma. Mjög margir eru hlynntir henni þegar hún er fagur blá. En hvað segir fólk núna þegar haustlitir skarta sínu fegursta og lúpína hryllilega "ljót" að mínu mati. Sjá mynd hér að ofan tekinn í dag í Heiðmörkinni. Hér fyrir neðan er mynd tekin nokkrum metrum til hliðar. Dæmi menn fyrir sig hvað er fallegra. Lúpínan er "ljót" í 11 mánuði. Það er hrikalegt að sjá stórar breiður af dauðum ljótum gráum hríslum. Losum okkur við hana sem fyrst á stöðum sem hún á ekki heima.

p.s. það þarf að smella á myndirnar til að fá betri upplausn. 

IMG_5019


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sammála!!

Gunnar Heiðarsson, 8.10.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðjón

Höfundur

Guðjón Ó.
Guðjón Ó.
Reykvíkingur í 10 ættliði. Mikill náttúru unnandi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband